Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 21:15 Lily Rose Depp gekk síðust niður tískupallinn hjá Chanel í bleikum kjól. Glamour/Getty/ Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Trendin af götunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Trendin af götunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour