Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 21:15 Lily Rose Depp gekk síðust niður tískupallinn hjá Chanel í bleikum kjól. Glamour/Getty/ Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour