Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 19:30 Bella Hadid er orðin ein þekktasta fyrirsæta heims en yngri bróðir hennar, Anwar Hadid, er að taka sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. Það getur verið mikil pressa að eiga tvær systur sem eru vinsælar fyrirsætur, þær Bellu og Gigi, og því ekki skrítið að Anwar hafi áhuga á að láta reyna á slíkan feril. Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Bella Hadid er orðin ein þekktasta fyrirsæta heims en yngri bróðir hennar, Anwar Hadid, er að taka sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. Það getur verið mikil pressa að eiga tvær systur sem eru vinsælar fyrirsætur, þær Bellu og Gigi, og því ekki skrítið að Anwar hafi áhuga á að láta reyna á slíkan feril. Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour