85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Ég er glamorous! Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Ég er glamorous! Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour