85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ég er glamorous! Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ég er glamorous! Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour