Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2017 12:30 Línan mun fara í sölu í apríl. Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour