Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 15:00 Í fyrstu gæti maður haldið að þessi auglýsing sé photoshoppuð en við nánari athugun er ekki svo. Myndir/Moncler Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna. Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour
Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna.
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour