Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 09:15 Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour