American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 12:30 American Apparel hefur verið bjargað. Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour