Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour