Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 11:30 Kendall segist ekki hafa látið sprauta í varirnar á sér. Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni. Mest lesið Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner útskýrði á heimasíðu sinni að hún hefði aldrei farið í neina lýtaaðgerð. Síðastliðin misseri hafa verið orðrómar þess efnis um að hún hafi látið sprauta í varirnar sínar eins og systir sín, Kylie Jenner, og aðrir segja að hún hafi látið laga á sér nefið. Kendall blæs á þessar sögusagnir og segir að það væri algjörlega galið að breyta á sér andlitinu þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Einnig gagnrýnir hún fólk sem tileinkar sér það að gera lítið úr henni og fjölskyldu hennar á samfélagsmiðlum. „Fólk þarf að átta sig á að við erum raunverulegar manneskjur með raunverulegar tilfinningar,“ sagði hún á heimasíðunni sinni.
Mest lesið Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour