Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 13:30 Myndir/Getty Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel. Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour
Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel.
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour