Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Best klæddar á VMA Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Best klæddar á VMA Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour