Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 16:00 Það er ansi langt síðan það sást seinast í buxnakeðjuna. Mynd/Getty Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni. Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni.
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour