Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 12:30 Annie Leibowitz tók myndirnar af forsætisráðherranum. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour
Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour