Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 12:30 Annie Leibowitz tók myndirnar af forsætisráðherranum. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér. Mest lesið "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour
Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér.
Mest lesið "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour