Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 11:00 Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour
Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour