Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 11:00 Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour
Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour