ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour