Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour