Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour