DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour