Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour