Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour