Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour