Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour