Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 19:00 Hvernig er hægt að vera svona flott? Mynd/Skjáskot Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour