Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour