Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Fara saman á túr Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Skrautlegur skóbúnaður Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Fara saman á túr Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Skrautlegur skóbúnaður Glamour