Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour