Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour