Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour