Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour