Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour