Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour