Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour