Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 21:00 Victoria Beckham mun líklegast syngja nokkur Spice Girls lög. Mynd/Getty Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT Mest lesið Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Passa sig Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour
Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT
Mest lesið Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Passa sig Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour