Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour