Selena, sem er með flesta fylgjendur allra á Instagram, segir að með frægðinni fylgi gífurleg pressa. Hún hafi þó alltaf reynt eftir bestu getu að vera hún sjálf og vera í góðri tengingu við aðdáendur sína en stundum reynist það of mikið. Söngkonan opnar sig upp á gátt í viðtalinu.
Forsíðuþátturinn var skotinn af Mert Alas og Marcus Piggott.


