Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 12:30 Frank Ocean er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Mynd/Getty Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour