Balenciaga hjól komið í sölu Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 20:00 Hjólið er einungis til sölu í Colette í París. Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli? Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli?
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour