Lagt til að eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða í arð Haraldur Guðmundsson skrifar 16. febrúar 2017 09:07 Ef tillaga stjórnarinnar verður samþykkt hafi eigendur Borgunar fengið 6,9 milljarða í arð á tveimur árum. Stjórn Borgunar hf. mun á aðalfundi greiðslukortafyrirtækisins á morgun leggja til að hluthafar þess fái 4,7 milljarða króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra. Gengið er út frá því að tillagan verði samþykkt en hagnaður félagsins árið 2016 var á áttunda milljarð. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag. Þar er bent á að hluthafar Borgunar eru samkvæmt vefsíðu fyrirtækisins þrír. Íslandsbanki sé stærstur með 63,47 prósent. Þar á eftir komi Eignarhaldsfélagið Borgun slf. með 29,38 prósent og BPS ehf. með 5 prósent. Upplýsingar um aðra hluthafa eru aftur á móti ekki gefnar upp á síðunni. Sjö starfsmenn eða stjórnendur Borgunar eiga aftur á móti 2,15 prósent í fyrirtækinu. Vetrargil ehf., í eigu Hauks Oddssonar, forstjóra Borgunar og eiginkonu hans, er stærsti hluthafinn úr þeim hópi með rétt tæpt eitt prósent. Stjórnendahópurinn á svo BPS. Í frétt Morgunblaðsins er bent á að Eignarhaldsfélagið Borgun eignaðist hlut í greiðslukortafyrirtækinu í nóvember 2014 þegar Landsbankinn seldi 31,2 prósent hlut sinn í því í lokuðu söluferli. Félagið keypti þá 24,96 prósent í Borgun en BPS 6,24 prósent. Eins og áður hefur verið greint frá þá hefur Landsbankinn stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun vegna sölunnar. Tengdar fréttir Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21. desember 2016 06:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31. desember 2016 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Stjórn Borgunar hf. mun á aðalfundi greiðslukortafyrirtækisins á morgun leggja til að hluthafar þess fái 4,7 milljarða króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra. Gengið er út frá því að tillagan verði samþykkt en hagnaður félagsins árið 2016 var á áttunda milljarð. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag. Þar er bent á að hluthafar Borgunar eru samkvæmt vefsíðu fyrirtækisins þrír. Íslandsbanki sé stærstur með 63,47 prósent. Þar á eftir komi Eignarhaldsfélagið Borgun slf. með 29,38 prósent og BPS ehf. með 5 prósent. Upplýsingar um aðra hluthafa eru aftur á móti ekki gefnar upp á síðunni. Sjö starfsmenn eða stjórnendur Borgunar eiga aftur á móti 2,15 prósent í fyrirtækinu. Vetrargil ehf., í eigu Hauks Oddssonar, forstjóra Borgunar og eiginkonu hans, er stærsti hluthafinn úr þeim hópi með rétt tæpt eitt prósent. Stjórnendahópurinn á svo BPS. Í frétt Morgunblaðsins er bent á að Eignarhaldsfélagið Borgun eignaðist hlut í greiðslukortafyrirtækinu í nóvember 2014 þegar Landsbankinn seldi 31,2 prósent hlut sinn í því í lokuðu söluferli. Félagið keypti þá 24,96 prósent í Borgun en BPS 6,24 prósent. Eins og áður hefur verið greint frá þá hefur Landsbankinn stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun vegna sölunnar.
Tengdar fréttir Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21. desember 2016 06:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31. desember 2016 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21. desember 2016 06:00
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08
Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31. desember 2016 07:00