Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour