Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour