Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour