Valur upp í Domino's deildina eftir 47 stiga sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2017 19:38 Austin Magnús Bracey skoraði 33 stig og var stigahæstur á vellinum. vísir/anton Valur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili en þetta var ljóst eftir stórsigur liðsins, 109-62, á Hamri í oddaleik í umspili í kvöld. Valsmenn lentu 2-1 undir í einvíginu en komu til baka og unnu tvo síðustu leikina. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Vals í kvöld gríðarlega miklir. Strax eftir 1. leikhluta var munurinn orðinn 23 stig, 32-19, og hann jókst bara eftir því sem leið á leikinn. Á endanum munaði 47 stigum á liðunum, 109-62. Ótrúlegar tölur í oddaleik. Austin Magnús Bracey og Urald King fóru fyrir Valsliðinu í kvöld. Bracey skoraði 33 stig og King var með 24 stig og 16 fráköst. Christopher Woods var að venju atkvæðamestur í liði Hamars með 16 stig og 12 fráköst. Valur lék síðast í efstu deild tímabilið 2013-14. Þá vann liðið aðeins tvo leiki og endaði í tólfta og neðsta sæti deildarinnar.Valur-Hamar 109-62 (32-9, 28-17, 24-19, 25-17)Valur: Austin Magnus Bracey 33/6 fráköst, Urald King 24/16 fráköst/4 varin skot, Sigurður Páll Stefánsson 9/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 8, Illugi Steingrímsson 7, Oddur Birnir Pétursson 5/5 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 5/5 fráköst, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 2/7 fráköst, Benedikt Blöndal 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 2.Hamar: Christopher Woods 16/12 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 14/5 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 7, Örn Sigurðarson 7, Snorri Þorvaldsson 5, Hilmar Pétursson 4, Oddur Ólafsson 3, Smári Hrafnsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2/5 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Valur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili en þetta var ljóst eftir stórsigur liðsins, 109-62, á Hamri í oddaleik í umspili í kvöld. Valsmenn lentu 2-1 undir í einvíginu en komu til baka og unnu tvo síðustu leikina. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Vals í kvöld gríðarlega miklir. Strax eftir 1. leikhluta var munurinn orðinn 23 stig, 32-19, og hann jókst bara eftir því sem leið á leikinn. Á endanum munaði 47 stigum á liðunum, 109-62. Ótrúlegar tölur í oddaleik. Austin Magnús Bracey og Urald King fóru fyrir Valsliðinu í kvöld. Bracey skoraði 33 stig og King var með 24 stig og 16 fráköst. Christopher Woods var að venju atkvæðamestur í liði Hamars með 16 stig og 12 fráköst. Valur lék síðast í efstu deild tímabilið 2013-14. Þá vann liðið aðeins tvo leiki og endaði í tólfta og neðsta sæti deildarinnar.Valur-Hamar 109-62 (32-9, 28-17, 24-19, 25-17)Valur: Austin Magnus Bracey 33/6 fráköst, Urald King 24/16 fráköst/4 varin skot, Sigurður Páll Stefánsson 9/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 8, Illugi Steingrímsson 7, Oddur Birnir Pétursson 5/5 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 5/5 fráköst, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 2/7 fráköst, Benedikt Blöndal 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 2.Hamar: Christopher Woods 16/12 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 14/5 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 7, Örn Sigurðarson 7, Snorri Þorvaldsson 5, Hilmar Pétursson 4, Oddur Ólafsson 3, Smári Hrafnsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2/5 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira