Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Ritstjórn skrifar 22. desember 2017 20:00 Dansarinn Una Myndir: Döðlur Það þarf vart að kynna hönnunarteymið Döðlur til leiks, en á stuttum tíma hafa þeir komið sér vel fyrir hér á landi, með auglýsingaherferðum, innanhús- og fatahönnun, svo fá dæmi séu tekin. Nýjustu auglýsingar þeirra lætur manni langa rosalega í fatnaðinn, og er listinn okkar orðinn ansi langur. Döðlur hafa myndað vini sína og vandamenn, eins og rapparann Birni, dansarana Unu og danshópinn Les Coquettes, og Daða. Þægilegir en töff íþróttagallar hafa einkennt síðustu línur þeirra, en nú prófa þeir sig áfram með önnur efni og liti. Svarti velúrgallinn myndi sóma sig vel fyrir hvaða aldurshóp sem er, og er fullkomin jólagjöf ef það er einhver þarna úti alveg á síðustu stundu. UnaMyndir: DöðlurRapparinn BirnirMyndir: Þorsteinn Hængur JónssonBirnirMynd: Þorsteinn Hængur JónssonDansararnir Les CoquettesMyndir: DöðlurDaðiMyndir: Döðlur Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour
Það þarf vart að kynna hönnunarteymið Döðlur til leiks, en á stuttum tíma hafa þeir komið sér vel fyrir hér á landi, með auglýsingaherferðum, innanhús- og fatahönnun, svo fá dæmi séu tekin. Nýjustu auglýsingar þeirra lætur manni langa rosalega í fatnaðinn, og er listinn okkar orðinn ansi langur. Döðlur hafa myndað vini sína og vandamenn, eins og rapparann Birni, dansarana Unu og danshópinn Les Coquettes, og Daða. Þægilegir en töff íþróttagallar hafa einkennt síðustu línur þeirra, en nú prófa þeir sig áfram með önnur efni og liti. Svarti velúrgallinn myndi sóma sig vel fyrir hvaða aldurshóp sem er, og er fullkomin jólagjöf ef það er einhver þarna úti alveg á síðustu stundu. UnaMyndir: DöðlurRapparinn BirnirMyndir: Þorsteinn Hængur JónssonBirnirMynd: Þorsteinn Hængur JónssonDansararnir Les CoquettesMyndir: DöðlurDaðiMyndir: Döðlur
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour