Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour