Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 09:00 Vivienne ekkert síðri en restin af fyrirsætunum. Mynd/Getty Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood. Mest lesið Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour
Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood.
Mest lesið Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour