Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour