Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 16:00 Það er mikil stemmning á sýningu Stellu fyrr í dag. Mynd/Getty Það var svo sannarlega mikið stuð á tískusýningu Stellu McCartney í París í dag. Eftir sýninguna komu allar fyrirsæturnar fram og sungu og dönsuðu við lagið Faith með George Michael. George lést á jóladag fyrir rúmum tveimur mánuðum. Uppákoman vakti mikla athygli hjá gestum sýningarinnar enda verið að heiðra virtann listamann sem og lagið sjálft er einstaklega kröftugt og skemmtilegt. Slíkar uppákomur á tískusýningum eru sjaldséðar. George Michael hafði mikil áhrif á tískuheiminn og því vel við hæfi að halda uppi minningu hans á þennan hátt. Models closed the @stellamccartney #AW17 catwalk show by dancing and singing along to #GeorgeMichael's 'Faith' (by @justinepicardie) #PFW #StellaMcCartney #FashionWeek A post shared by Harper's Bazaar UK (@bazaaruk) on Mar 6, 2017 at 2:09am PST "'Cause I gotta have faith!" Models sang and danced to George Michael's monster hit at this morning's upbeat #StellaMcCartney's #FW17 runway show. #PFW #mytfashionweek #mytheresa @stellamccartney A post shared by mytheresa.com (@mytheresa.com) on Mar 6, 2017 at 1:51am PST Dancing at @stellamccartney. #pfw #wwdfashion A post shared by WWD (@wwd) on Mar 6, 2017 at 1:54am PST Mest lesið Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour
Það var svo sannarlega mikið stuð á tískusýningu Stellu McCartney í París í dag. Eftir sýninguna komu allar fyrirsæturnar fram og sungu og dönsuðu við lagið Faith með George Michael. George lést á jóladag fyrir rúmum tveimur mánuðum. Uppákoman vakti mikla athygli hjá gestum sýningarinnar enda verið að heiðra virtann listamann sem og lagið sjálft er einstaklega kröftugt og skemmtilegt. Slíkar uppákomur á tískusýningum eru sjaldséðar. George Michael hafði mikil áhrif á tískuheiminn og því vel við hæfi að halda uppi minningu hans á þennan hátt. Models closed the @stellamccartney #AW17 catwalk show by dancing and singing along to #GeorgeMichael's 'Faith' (by @justinepicardie) #PFW #StellaMcCartney #FashionWeek A post shared by Harper's Bazaar UK (@bazaaruk) on Mar 6, 2017 at 2:09am PST "'Cause I gotta have faith!" Models sang and danced to George Michael's monster hit at this morning's upbeat #StellaMcCartney's #FW17 runway show. #PFW #mytfashionweek #mytheresa @stellamccartney A post shared by mytheresa.com (@mytheresa.com) on Mar 6, 2017 at 1:51am PST Dancing at @stellamccartney. #pfw #wwdfashion A post shared by WWD (@wwd) on Mar 6, 2017 at 1:54am PST
Mest lesið Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour