Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 09:30 Það var nóg að gera hjá Rihanna að afgreiða skópör. Myndir/Fenty Puma Þegar Rihanna opnaði pop-up verslun í Los Angeles í vikunni stóð hún sjálf vaktina við búðarborðið. Í versluninni voru seldar flíkur og skór úr sumarlínu Fenty x Puma. Þar mátti meðal annars finna vinsælu Creeper skó sem slegið hafa í gegn hér á landi. Mikill fjöldi fólks safnaðist fyrir utan verslunina til þess að berja augum á stjörnuna en fáir áttu líklegast von á því að kaupa sér flíkur sem yrðu afgreiddar af henni sjálfri. Rihanna er þekkt fyrir að stíga út fyrir kassann. Það er því nokkuð ljóst að þetta uppátæki hennar hafi slegið í gegn hjá aðdáendum hennar. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Þegar Rihanna opnaði pop-up verslun í Los Angeles í vikunni stóð hún sjálf vaktina við búðarborðið. Í versluninni voru seldar flíkur og skór úr sumarlínu Fenty x Puma. Þar mátti meðal annars finna vinsælu Creeper skó sem slegið hafa í gegn hér á landi. Mikill fjöldi fólks safnaðist fyrir utan verslunina til þess að berja augum á stjörnuna en fáir áttu líklegast von á því að kaupa sér flíkur sem yrðu afgreiddar af henni sjálfri. Rihanna er þekkt fyrir að stíga út fyrir kassann. Það er því nokkuð ljóst að þetta uppátæki hennar hafi slegið í gegn hjá aðdáendum hennar.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour