Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Ritstjórn skrifar 5. maí 2017 10:45 Einstaklega falleg stund. Mynd/Skjáskot Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði. Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði. Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour