Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Ritstjórn skrifar 5. maí 2017 12:00 Stórglæsileg í myndaþættinum fyrir V Magazine. Myndir/V Magazine Ofurfyrirsætan Ashley Graham ræðir opinskátt um sjálfsást í viðtali við V Magazine. Í myndaþættinum við viðtalið situr hún nakin fyrir, skotin af Mario Sorrenti. Graham hefur oft verið flokkuð sem fyrirsæta í yfirstærð en hún er með afar mikið sjálfstraust og er óhrædd við að sitja fyrir nakin. Sú hefur þó ekki alltaf verið raunin. Þegar hún var 18 ára segir hún að hún hafi verið komin með ógeð af sjálfri sér. "Ég var komin með appelsínuhúð og mig langaði til þess að hætta við að elta fyrirsætudrauminn. Móðir mín tók það hins vegar ekki í mál og sagði að líkaminn minn ætti eftir að breyta lífi margra." Þegar Ashley kvartaði undan appelsínuhúðinni við mömmu sína þá girti hún niður um sig og sýndi henni að hún væri líka með appelsínuhúð og að langflestar konur væru eins. Það var þá sem að henni var byrjað að vera sama um svoleiðis hluti við líkamann sem skipta ekki máli. Mest lesið Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour
Ofurfyrirsætan Ashley Graham ræðir opinskátt um sjálfsást í viðtali við V Magazine. Í myndaþættinum við viðtalið situr hún nakin fyrir, skotin af Mario Sorrenti. Graham hefur oft verið flokkuð sem fyrirsæta í yfirstærð en hún er með afar mikið sjálfstraust og er óhrædd við að sitja fyrir nakin. Sú hefur þó ekki alltaf verið raunin. Þegar hún var 18 ára segir hún að hún hafi verið komin með ógeð af sjálfri sér. "Ég var komin með appelsínuhúð og mig langaði til þess að hætta við að elta fyrirsætudrauminn. Móðir mín tók það hins vegar ekki í mál og sagði að líkaminn minn ætti eftir að breyta lífi margra." Þegar Ashley kvartaði undan appelsínuhúðinni við mömmu sína þá girti hún niður um sig og sýndi henni að hún væri líka með appelsínuhúð og að langflestar konur væru eins. Það var þá sem að henni var byrjað að vera sama um svoleiðis hluti við líkamann sem skipta ekki máli.
Mest lesið Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour