Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 10:00 Penelope mun fara með þetta eftirsótta hlutverk. Mynd/Getty Þriðja serían af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace, sem stofnaði Versace á níunda áratuginum. Systir hans, Donatella Versace, tók við tískuhúsinu eftir andlát hans. Nú hefur verið tilkynnt að Penelope Cruz muni leika Donatellu í nýju seríunni. Áður var talið að Lady Gaga mundi leika Donatellu en hún þurfti að hætta við vegna mikilla anna. Penelope mun standa sig vel í hlutverkinu enda afar reynd leikkona. Þættirnir munu bera heitið Versace: American Crime Story. Á seinasta ári kom út þáttasería sem einblíndi á O.J Simpson og morðið á fyrrverandi eiginkonu hans. Sú sería fékk einróma lof gagnrýnenda og því verður spennandi að fylgjast með nýju þáttunum.Áður var talið að Gaga mundi leika Donatellu.Mynd/Getty Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour ERDEM X H&M Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour
Þriðja serían af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace, sem stofnaði Versace á níunda áratuginum. Systir hans, Donatella Versace, tók við tískuhúsinu eftir andlát hans. Nú hefur verið tilkynnt að Penelope Cruz muni leika Donatellu í nýju seríunni. Áður var talið að Lady Gaga mundi leika Donatellu en hún þurfti að hætta við vegna mikilla anna. Penelope mun standa sig vel í hlutverkinu enda afar reynd leikkona. Þættirnir munu bera heitið Versace: American Crime Story. Á seinasta ári kom út þáttasería sem einblíndi á O.J Simpson og morðið á fyrrverandi eiginkonu hans. Sú sería fékk einróma lof gagnrýnenda og því verður spennandi að fylgjast með nýju þáttunum.Áður var talið að Gaga mundi leika Donatellu.Mynd/Getty
Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour ERDEM X H&M Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour