Hlynur: Hefðum unnið ef ég hefði spilað betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2017 22:30 Hlynur Bæringsson hefur spilað betur. vísir/eyþór „Þetta var mjög dapurt bara hjá okkur, í seinni hálfleik. Þeir komu miklu kröftugri og áttu meira inni, þess vegna er þetta grautfúlt því við gerðum margt fínt í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Stjörnunnar gegn Tindastól í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Hann var stundum nokkuð ósáttur með dómara leiksins, en sagði það þó meira hafa verið pirringur sem hefði átt að beinast að sjálfum sér. „Ætli maður sé ekki frekar pirraður út í eitthvað annað en sjálfan sig þegar maður er að spila illa eins og ég var að gera. Dómararnir voru ekkert vondir við mig.“ „Mér fannst þessi kraftur í þeim,“ svaraði Hlynur aðspurður hvað hafi ráðið úrslitum. „Ef maður á að vera alveg hreinsskilinn þá ef ég hefði spilað betur þá hefðum við getað unnið. En við vinnum þetta saman og töpum þessu saman. En lífið heldur áfram og við verðum betri eftir áramót.“ Hlynur hafði þó ekki miklar áhyggjur af því að tapið myndi eyðileggja jólahald hjá honum, enda tapað nokkrum körfuboltaleikjum áður á ferlinum. Hann segir það helst vera kraftin sem vanti í þeirra leik. „Nokkrir leikir sem hefðu getað dottið okkar megin. En það eru nokkrir menn hjá okkur sem eru að standa upp. En við getum spilað betur varnarlega, ef ég á að nefna eitthvað eitt,“ sagði Hlynur Bæringsson. Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
„Þetta var mjög dapurt bara hjá okkur, í seinni hálfleik. Þeir komu miklu kröftugri og áttu meira inni, þess vegna er þetta grautfúlt því við gerðum margt fínt í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Stjörnunnar gegn Tindastól í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Hann var stundum nokkuð ósáttur með dómara leiksins, en sagði það þó meira hafa verið pirringur sem hefði átt að beinast að sjálfum sér. „Ætli maður sé ekki frekar pirraður út í eitthvað annað en sjálfan sig þegar maður er að spila illa eins og ég var að gera. Dómararnir voru ekkert vondir við mig.“ „Mér fannst þessi kraftur í þeim,“ svaraði Hlynur aðspurður hvað hafi ráðið úrslitum. „Ef maður á að vera alveg hreinsskilinn þá ef ég hefði spilað betur þá hefðum við getað unnið. En við vinnum þetta saman og töpum þessu saman. En lífið heldur áfram og við verðum betri eftir áramót.“ Hlynur hafði þó ekki miklar áhyggjur af því að tapið myndi eyðileggja jólahald hjá honum, enda tapað nokkrum körfuboltaleikjum áður á ferlinum. Hann segir það helst vera kraftin sem vanti í þeirra leik. „Nokkrir leikir sem hefðu getað dottið okkar megin. En það eru nokkrir menn hjá okkur sem eru að standa upp. En við getum spilað betur varnarlega, ef ég á að nefna eitthvað eitt,“ sagði Hlynur Bæringsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira