Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour