H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour