H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour